Fótspor (e. Cookies)

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum.

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem er ætlað að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur. Almennt eru vafrakökur notaðar til að viðhalda notendastillingum og auðkenna innskráða notendur. Vafrakökur eru oft nauðsynlegar fyrir ýmsa virkni og til að koma í vegfyrir árasir tölvuþrjóta. Auðvelt er að loka á vafrakökur eða eyða þeim en slíkt getur hamlað virkni síðunnar. Upplýsingar um hvernig stilla má vafra má finna á all about Cookies

Ekran notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir og fleira. Ekran deilir ekki persónugreinalegum gögnum notenda af vefnum til þriðja aðila.

 

Með því að samþykkja skilmála Ekrunnar um notkun á cookies er Ekrunni m.a. veitt heimild til þess að:

- Bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna,

- Að gera notendum auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum.

- Að birta notendum auglýsingar

- Að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar.

Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuververnd og meðferð persónuupplýsinga. Ekran lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinar og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.

 

Póstlisti

Ef þú skráir þig á póstlista eða gefur upp netfangið þitt sendum við þér fréttabréf. Ef þú færð nú þegar tölvupósta frá fyrirtækinu en vilt hætta að fá þá er hægt að senda okkur póst á adstod@ekran.is 

Neðst á öllum markpósti sem Ekran sendir er einnig hnappur „unsubscribe“ (afskráning) sem býður upp á að láta fjarlægja það netfang sem pósturinn var sendur á af póstlistanum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Lesa meira